einu sinni var...

þriðjudagur, maí 10, 2005

til hamingju mamma!

þessi færsla er tileinkuð sérstaklega hennni múttu en í dag var hún kjörin heiðursfélagi í stéttarfélaginu sínu, félagi ísl.hjúkrunarfræðinga. þar sem við systkinin ólumst upp við að vera alltaf á eilífum þvælingi með mömmu vegna starfa hennar fannst okkur svoldið súrt að vera ekki með henni í dag. sendum þó risablómvönd i staðinn. TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA MAMMA MÍN!

1 Comments:

  • At 1:39 e.h., Blogger Héðinn said…

    Hæ Bjarki! Dagarnir flugu frá okkur í París, át á mig gat og drakk rauðvín eins og svín. Við Matta komum aftur til Köben í gærkvöld. Ég ætla að panta leiðsögn seinna í París, ef þú mátt vera að... Kíktum samt aðeins í Le Marais : )

     

Skrifa ummæli

<< Home